15 Jun Áfram Ísland!!
Hér var glatt á hjalla í dag þegar Grillvagninn mætti og bauð öllum upp á dýrindis hamborgara og tilheyrandi. Allir starfsmenn komnir í gírinn og tilbúnir að hvetja strákana okkar áfram á sínu fyrsta heimsmeistaramóti, komasvooo..