Áfram Ísland!! - AÞ Þrif
15856
post-template-default,single,single-post,postid-15856,single-format-standard,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-theme-ver-10.1.1,wpb-js-composer js-comp-ver-5.0.1,vc_responsive
 

Áfram Ísland!!

Áfram Ísland!!

Hér var glatt á hjalla í dag þegar Grillvagninn mætti og bauð öllum upp á dýrindis hamborgara og tilheyrandi. Allir starfsmenn komnir í gírinn og tilbúnir að hvetja strákana okkar áfram á sínu fyrsta heimsmeistaramóti, komasvooo..

No Comments

Post A Comment