AÞ Þrif - Framúrskarandi fyrirtæki 2017 - AÞ Þrif
15800
post-template-default,single,single-post,postid-15800,single-format-standard,bridge-core-1.0.6,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-theme-ver-29.4,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-6.10.0,vc_responsive
 

AÞ Þrif – Framúrskarandi fyrirtæki 2017

AÞ Þrif – Framúrskarandi fyrirtæki 2017

Í dag tókum við á móti viðurkenningu fyrir að vera eitt af Framúrskarandi Fyrirtækjum 2017,  en aðeins 2,2% íslenskra fyrirtækja standast þau skilyrði sem sett eru. Við erum ákaflega stolt og ánægð með að hafa náð þessum áfanga, enda eitt af okkar markmiðum síðasta árs.