22 Sep Vinnufundur
Við héldum okkar fyrsta vinnufund í ár sem heppnaðist með eindæmum vel. Fengum síðan til okkar góðan leynigest, reyndum á samvinnuna í Reykjavík Escape og enduðum svo kvöldið með dýrindis mat á Tapas barnum. Frábær dagur og vel heppnaður 🙂