Iðnaðarþrif eru þrif sem einna helst eru unnin fyrir byggingaverktaka að loknum framkvæmdum en þó hefur fjöldi verkefna verið unnin fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. Starfsmenn AÞ-Þrif búa að mikilli þekkingu og reynslu til að takast á við krefjandi verkefni þar sem snör og vönduð vinnubrögð skipta öllu máli.