Starfsaldursviðurkenningar - AÞ Þrif
15811
post-template-default,single,single-post,postid-15811,single-format-standard,bridge-core-1.0.6,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-theme-ver-29.4,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-6.10.0,vc_responsive
 

Starfsaldursviðurkenningar

Starfsaldursviðurkenningar

Á dögunum voru veittar viðurkenningar fyrir starfsaldur hjá fyrirtækinu. Veittar voru þrenns konar viðurkenningar til starfsmanna; 3 ár í starfi, 5 ár í starfi og 10 ár í starfi og lengur. Með þessu viljum við þakka starfsfólki okkar fyrir hollustu og tryggð við fyrirtækið síðustu ár. Alls fengu 35 starfsmenn verðlaun að þessu sinni, 13 fyrir 3 ár, 18 fyrir 5 ár og 4 fyrir 10 ár og lengur í starfi. Við óskum öllu þessu flotta starfsfólki til hamingju.

Starfsmenn sem hafa unnið í 3 ár: Emilia Kruszewska, Ewa Bujnowska, Malgorzata Ewa Waszcak, Malgorzata S. Kasperkiewicz, Martyna Dziubinska, Katarzyna Olichwier, Daria Kotodziejczyk, Paulina Wieczorek, Marzena Jarzebowicz og Sergej Kost. Á myndina vantar Ewa Agnieszka Jaszczuk, Paulina A. Kubryn og Magdalena Zimny.

Starfsmenn sem hafa unnið í 5 ár: Erla Benjamínsdóttir, David Gavin Anthony Prince, Flora Dolauta Luengas, Agnieszka Swiderska, Ewa Warmus, Erika Barauskaite, Beata Awruk, Anna Ryta S Orell, Iwona B. Marszalek, Henryk S. Ponichtera, Benjie B. Baldelovar, Ester Eggertsdóttir, Sævar Þór Sveinsson, Marý Ólafsdóttir og Kristrún Ýr Gylfadóttir. Á myndina vantar Kamil Knyzewski, Diana Knyzewska og Nuwan Nilupa Wallawathage.

Starfsmenn sem hafa unnið í 10 ár og lengur: Ewa Paciejewska, Darius Janusonis, Iwona Kijek og Ewelina Niedzwiecka.

Allur hópurinn samankominn