Skrifað þann 15:25h
in
Uncategorized
by Hrund
Við héldum okkar fyrsta vinnufund í ár sem heppnaðist með eindæmum vel. Fengum síðan til okkar góðan leynigest, reyndum á samvinnuna í Reykjavík Escape og enduðum svo kvöldið með dýrindis mat á Tapas barnum. Frábær dagur og vel heppnaður :)
...
Skrifað þann 10:15h
in
Fréttir
by Hrund
Hér var glatt á hjalla í dag þegar Grillvagninn mætti og bauð öllum upp á dýrindis hamborgara og tilheyrandi. Allir starfsmenn komnir í gírinn og tilbúnir að hvetja strákana okkar áfram á sínu fyrsta heimsmeistaramóti, komasvooo..
...
Skrifað þann 13:54h
in
Fréttir
by Hrund
Þann 1. maí síðastliðinn tók AÞ-Þrif við daglegri ræstingu í Smáralind og Egilshöll.
Spennandi tímar framundan hjá okkur og nóg að gera!
Mynd fengin að láni af heimasíðu Reginn - http://www.reginn.is/
Mynd fengin að láni af heimasíðu Reginn - http://www.reginn.is/...
Skrifað þann 14:27h
in
Fréttir
by Hrund
Á dögunum voru veittar viðurkenningar fyrir starfsaldur hjá fyrirtækinu. Veittar voru þrenns konar viðurkenningar til starfsmanna; 3 ár í starfi, 5 ár í starfi og 10 ár í starfi og lengur. Með þessu viljum við þakka starfsfólki okkar fyrir hollustu og tryggð við fyrirtækið síðustu...
Skrifað þann 15:00h
in
Fréttir
by Hrund
Heilsuvika AÞ-Þrif var haldin í fyrsta skipti nú í ár og vakti mikla lukku. Evert Víglundsson, crossfit- og Biggest Looser þjálfari byrjaði vikuna með skemmtilegum og fróðlegum fyrirlestri sem vakti marga til umhugsunar. Hann setti fyrir áskorun vikunnar sem ötullega var unnið að sem myndaði...