Starfsaldursviðurkenningar 2019 - AÞ Þrif
15874
post-template-default,single,single-post,postid-15874,single-format-standard,bridge-core-1.0.6,qode-page-transition-enabled,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-theme-ver-29.4,qode-theme-bridge,qode_header_in_grid,wpb-js-composer js-comp-ver-6.10.0,vc_responsive
 

Starfsaldursviðurkenningar 2019

Starfsaldursviðurkenningar 2019

Þann 8. mars veittum við í annað sinn viðurkenningar fyrir starfsaldur. Að þessu sinni voru það tólf starfsmenn sem hlutu viðurkenningar; 9 fyrir 3 ár, 2 fyrir 5 ár og 1 fyrir 10 ár í starfi. Við óskum öllum innilega til hamingju með þennan áfanga og erum þakklát fyrir þetta góða starfsfólk sem við höfum 🙂

Starfsmenn sem hafa unnið í 3 ár ásamt eigendum: Inga Vitola, Oradee Dola, Jolanta Balcikonyte, Eva Rakel Helgadóttir, Konrad Juscinski, Þórey Hermannsdóttir, Agnieszka Juscinska og Najim Asbai. Á myndina vantar Önnu D. Daníelsdóttir.

Starfsmenn sem hafa unnið í 5 ár ásamt eigendum: Daria Agata Kolodziejczyk og Katarzyna Olichwier

Og að lokum hún Iwona Barbara Marszalek sem hefur verið hjá okkur í 10 ár

 

Til hamingju! 🙂